Pages

Categories

Search

 

Wenger: Þurfum ekki fleiri miðverði

Wenger: Þurfum ekki fleiri miðverði

Kristján Geir
by
11/08/2011
Ekki Nota
4 Comments

Arsene Wenger sagði við þýska blaðið Kicker í dag að Arsenal þyrfti ekki fleiri miðverði því hann hefði nú þegar fjóra miðverði, þá Thomas Vermaelen, Laurent Koscielny, Johan Djourou og Sebastien Squillaci.

„Við höfum nú þegar fjóra miðverði svo það er engin þörf á öðrum.“ Sagði Wenger orðrétt.

Ég verð nú að segja eins og er, þessi orð hans Wenger koma mér ekkert á óvart. Það kæmi mér líka ekkert á óvart þó enginn verði keyptur í staðinn fyrir Nasri og Fabregas þegar þeir hafa verið seldir.

http://www.espn.co.uk/football/sport/story/105346.html?CMP=OTC-RSS


4 Responses

 1. sigvardur

  Sigvarður

  11/08/2011, 19:34:48

  Það kæmi mér bara ekkert á óvart að þessi frétt sé skáldskapurinn einn… Það er búið að versla leikmann í stað Nasri , Gervinho … Ryo er komin með work permit eins og það er kallað, Ramsey er orðinn heill .. þannig að ég veit ekki hvað menn eru alltaf að væla … Það kæmi mér ekkert á óvart að Wenger sé þegar með einhverja ása upp í erminni um leið og hlutirnir eru komnir á hreint með Júdasana tvo Nasri og Fabregas …

 2. Himmi

  11/08/2011, 21:40:49

  Þið áttið ykkur á því að þetta er NÁKVÆMLEGA sama frétt og kom 23. janúar á þessu ári!!!

  Enda ekkert vitnað í það hvernær Wenger á að hafa sagt þetta! En Hann sagði þetta Arsenal seldi Havard Nordtveit

 3. Kristján Geir

  kristjan

  11/08/2011, 22:35:07

  Ég giska á að þetta sé þýtt með lélegri þýðingarvél svo sem sem eins og Google Translate úr þessari grein http://www.kicker.de/news/fussball/bundesliga/startseite/556325/artikel_schaaf-vertroestet-naldo.html

  Enda held ég að það verði ærleg uppreisn í Norður London ef miðvörður verður ekki keyptur. Þetta á svo sannarlega heima undir GOSSIP.

 4. Himmi

  12/08/2011, 00:18:15

  Algjörlega

  Lætin berast niður til N5 ef ekki verður gert neitt í miðvarðarmálum.Færðu inn athugasemd