Mikill Arsenal stuðningsmaður er fallinn frá

 

4.10.2000 – 26.4.2016

 

Vegna andláts Gunnars Steins Guðlaugssonar verður Arsenalvefurinn lokaður til 20:00 í kvöld. Gunnari Steini var boðið til London á leik með Arsenal í janúar síðastliðnum en hann lést á Landspítalanum þann 26 Apríl í faðmi fjölskyldu sinnar. Útför hans fer fram í dag klukkan 13:00.

Hvíl í friði, Gunnar Steinn