Uncategorized — 25/05/2012 at 23:44

Yann M’Vila heillar Sagna

by

Bacary Sagna sem er að jafna sig af fótbroti segir að Yann M’Vila myndi styrkja Arenal til muna og það yrði gaman að fá hann til Arsenal.

“Lukas Podolski eru frábær kaup, Yann M’Vila yrðu það einnig. Ef við verðum heppnir með meiðsli og fáum M’Vila þá getum við svo sannarlega keppt um meistaratitilinn á næsta tímabili,” sagði Sagna við franska útvarpsstöð.

SHG

Comments

comments