Uncategorized — 16/07/2011 at 00:00

Woking – Arsenal XI 0-3

by

Unglingarnir í Arsenal spiluðu æfingaleik í dag við Woking á Kingfield Stadium. Þar sem ég sá ekki leikinn get ég mest lítið um leikinn sagt annað en að fyrsta mark leiksins var sjálfsmark frá Woking en það var McNerney sem varð fyrir því óhappi á 20 mínútu. Chuks Aneke skoraði síðan annað mark Arsenal í leiksnum á 41 mínútu og smiðshöggið kom síðan frá Emmanuel-Thomas á 67 mínútu.

Woking – Arsenal XI    0-3

BYRJUNARLIÐIÐ:

James Shea
Sead Hajrovic
Jernade Meade(46)
Conor Henderson(46)
Kyle Bartley(46)
Daniel Boateng
Jay Emmanuel-Thomas
Oguzhan Ozyakup
Benik Afobe(46)
Chuks Aneke
Sanchez Watt(46)

BEKKURINN:

Tony Roberts
George Brislen-Hall(46)
Nico Yennaris(46)
Luke Freeman(46)
Samual Galindo(46)
Rhys Murphy(46)

 

Comments

comments