Uncategorized — 05/09/2011 at 01:33

Wilshere frá í 2 mánuði.

by

Jack Wilshere verður frá keppni næstu 2 mánuðina en Arsenal staðfesti það í gærdag. Wilshere meiddist í leik gegn New York Red Bulls í Emirates Cup og var þá haldið að hann yrði aðeins frá í 1-2 vikur en það er heldur betur að dragast á langinn.

Wilshere sagði fyrst frá því að hann yrði frá næstu 2 mánuði í útvarpsþætti Ian Wright sem heitir Absolute og Arsenal staðfesti það síðan stuttu seinna.

Það gengur gjörsamlega allt á afturfótunum hjá okkar liði þessa dagana,

Comments

comments