Uncategorized — 17/08/2012 at 13:19

Wilshere fær treyju númer tíu

by

Frétt fengin frá 433.is

Arsenal hefur staðfest að Jack Wilshere muni fá treyju númer 10 hjá félaginu, sem áður var borin af Robin van Persie.

Talið var ansi líklegt að Lukas Podolski myndi fá treyju númer 10 hjá Arsenal, en nú er ljóst að svo verður ekki. Í staðinn fær miðjumaðurinn Wilshere að klæðast tíunni, en hann var meiddur allt síðasta tímabil.

Podolski mun klæðast treyju númer níu hjá félaginu og Cazorla 19.

Comments

comments