Uncategorized — 17/04/2012 at 09:57

Wilshere ekki á EM 2012

by

Nú er komið í ljós að Jack Wilshere mun ekki taka þátt í neinum leikjum Arsenal það sem eftir lifir leiktíðarinnar. Wilshere mun heldur ekki taka þátt í Evrópumótinu sem verður í sumar í Úkraínu og Póllandi. En það er ökkla vandamál sem heldur honum frá keppni. Nú er bara að vona að hann verði tilbúinn fyrir næsta tímabil.

Þetta sagði Wilshere á Twitter:

“My ankle is good. I just have a few niggles and having been out for so long I will not be fit enough for the Euros,” he tweeted.

“I hope England can do well and bring home the cup! I will be watching and cheering the boys on like a proper England fan!”

Á Íslensku mundi þetta þýðast “Öklinn er góður en það er smá kitl í honum og þar sem ég hef verið frá keppni svona lengi þá mun ég ekki ná Evrópukeppninni í sumar, ég vona að Englandi gangi vel og komi heim með dolluna, ég mun hvetja þá áfram.”

 

Comments

comments