Uncategorized — 07/07/2011 at 15:48

White og Yankey skoruðu fyrir England

by

Enska kvenna landsliðið vann Japan á þriðjudaginn á HM kvenna. Mörk frá Arsenal stelpunum Ellen White og Rachel Yankey var það sem dugði í 2-0 sigri en þær skoruði sitt í hvorum hálfleiknum og tryggðu englendingum sigur í B riðlinum.

Faye White spilaði ekkert í leiknum þar sem hún var hvíld.

England mætir síðan Frakklandi á Laugardaginn og við skulum vona að Arsenal stelpurnar haldi áfram að skora.

Comments

comments