Uncategorized — 06/10/2012 at 18:39

West Ham 1-3 Arsenal

by

Arsenal fór í heimsókn á Upton Park nú síðdegist þar sem West Ham tók á móti þeim.

Wenger gerði þrjár breytingar frá því í síðasta leik, Mertesacker, Giroud og Ramsey komu inn á kostnað Chamberlain, Koscienly og Coquelin.

Arsenal voru nokkuð betri í fyrri hálfleik en eins og stundum gerist í fótboltanum þá skoraði West Ham úr sínu fyrsta færi. Frekar klaufalegt hjá Ramsey en vel klárað hjá Demel.

Olivier Giroud náði svo að skora sitt fyrsta mark í deildinni þegar hann komst á endan á fyrirgjöf frá Podolski og þannig stóðu leikar í hálflleik.

Í síðri hálfleik og þá sérstaklega eftir að Theo kom inn á þá var bara eitt lið á vellinum og það var Arsenal. Theo náði að koma Arsenal í 2-1 eftir sendingu frá Giroud áður en Cazorla kláraði leikinn með frábæru marki.

Maður leiksins: Cazorla.

 

SHG

Comments

comments