Uncategorized — 31/05/2015 at 16:18

Wenger: Við höfum allt!

by

Sport. Football. pic: circa 1990. Arsene Wenger, Monaco Coach, who later had great success managing Arsenal.

Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger trúir því að lið hans hafi allt til að verða að heimsklassa liði.

Þetta sagði hann í kjölfarið á því að Arsenal varði FA Cup titilinn sinn frá því í fyrra með glæsilegum 4-0 sigri.

,,Mér finnst við taka framförum, við höfum náð árangri. Við höfum samheldnina, gæðin, þránna og gáfur leikmanna er þarna. Svo höfum við fullt af efni í að gera meira.”

,,Þetta var frábær helgi. Ég var smá stressaður því að við komumst í úrslit, þvílíkur skandall sem það hefði verið að vinna það ekki. Við náðum tökum á pressunni, áttum sannfærandi frammistöðu og leikurin var framhald af því sem við sýndum 2015.”

EEO

Comments

comments