Uncategorized — 18/07/2014 at 19:44

Wenger tjáir sig um Theo Walcott

by

puma-kit

Í viðtali við Arsenal.com tjáði Arsene Wenger sig um endurkomu Theo Walcott.

“Hann er allur að koma til. Hann hefur unnið hörðum höndum í sumar og við búumst við honum aftur á æfingar í lok ágúst.”

þegar Wenger var spurður um það hversu lengi hann yrði að vinna sæti sitt aftur í liðinu…
“það er erfitt að segja til um það. Þegar hann hefur byrjað að æfa með okkur þá getur allt gerts skjótt. Hann hefur góðann grunn sem hann er að vinna að núna.”

Við Óskum Theo auðvitað skjóts bata og vonandi fáum við að sjá sem mest af honum í vetur.

Magnús P.

Comments

comments