Uncategorized — 12/01/2015 at 22:38

Wenger tjáir sig um janúargluggann.

by

Arsenal Unveil New Signing Mathieu Debuchy
Arsene Wenger segir að meiðsli Mathieu Debuchy hafi ekki áhrif á vinnuna í janúarglugganum því hann hafi þegar verið að skoða varnarmenn.

Hægri bakvörðurinn meiddist eftir að Marko Arnautovic ýtti honum yfir endalínuna á eigin vallarhelming og fór úr axlarlið.
Wenger tjáði sig um stöðu miðvarðana einnig. Þegar Debuchy og Monreal eru heilir geta þeir leist af í miðverðinum en þegar Gibbs er meiddur þá getur Monreal ekki leyst af miðvörðinn og þegar Debuchy er einnig úti þá er liðið orðið fámennt þar.

Það verður spennandi að sjá hvort Wenger bætir við hópinn fyrir leikinn úti gegn Manchester City um næstu helgi.

Magnús P.

Comments

comments