Uncategorized — 16/01/2015 at 09:37

Wenger staðfestir fréttina með Krystian Bielik

by

Krystian-Bielik

Rétt í þessu var að enda blaðamannafundur Wengers fyrir leikinn gegn City um helgina.

Ásamt því að staðfesta að hann sé að skoða það að kaupa varnarmann þá hafði hann þetta að segja um Krystian Bielik “hann fer í læknisskoðun í dag. Búið er að semja um kaupverð”

Það má því búast við því að formleg staðfesting komi frá félaginu síðar í dag.

SHG

Comments

comments