Uncategorized — 18/07/2014 at 13:14

Wenger staðfestir að Jenkinson verði áfram hjá Arsenal

by

20140718-130533-47133693.jpg

Fjölmiðlar eru mikið að velta fyrir sér hvað verður um Carl Jenkinson núna þegar Debuchy hefur verið keyptur.

Það má þó ekki gleyma því að Jenkinson var númer tvö í goggunarröðinni og er því á sama stað núna.

Í viðtali Wenger um kaupin á Debuchy þá talar Wenger mikið og vel um Jenkinson. Segir að enginn leikmaður ræður við það að spila 60 leiki á einu tímabili og það sé hlutverk Jenkinson að veita Debuchy samkeppni. Með þessum tveimur sé Arsenal vel mannað og þeir muni halda hvor öðrum á tánum.

Carl er mikill Arsenal aðdáandi og það er bara gaman að hafa svona leikmann í liðinu.

SHG

Comments

comments