Uncategorized — 11/10/2012 at 10:31

Wenger sagður vilja Wilfred Zaha

by

Arsene Wenger er sagður hafa mikinn áhuga á því að krækja í 19 ára gamlan leikmann sem spilar með Crystal Palace sem heitir Wilfred Zaha. Talað er um að ef Theo Walcott muni ekki skrifa undir nýjan samning við Arsenal þá muni Wenger sækjast eftir því að kaupa Zaha. ‘Í Desember síðastliðnum skrifaði Zaha undir nýjan 5 ára samning við Crystal Palace þannig að það gæti orðið mjög erfitt og dýrt að krækja í Zaha en Pat Rice var sendur á dögunum til þess að fylgjast með honum í leik gegn Burnley sem fór 4-3.

Liverpool er einnig á eftir honum og er talið að kaupverðið á honum sé allt frá 10-15 milljónir punda.

Hér að neðan eru nokkur myndbönd af kauða.

httpv://youtu.be/AmwwD6HdnZ8

httpv://youtu.be/Rb165rV-TvI

httpv://youtu.be/9YwHqagTKis

Comments

comments