Uncategorized — 10/10/2013 at 12:41

Wenger og Ramsey bestir í september

by

bestir

Eftir frábæran mánuð hjá Arsenal og Aaron Ramsey þá hefur hann verið valinn besti leikmaður mánaðarins á meðan Arsene Wenger hefur verið valinn stjóri mánaðarins.

Þeir eru báðir vel að þessum verðlaunum komnir og vonandi verða þau fleiri þegar tímabilið heldur áfram.

SHG

Comments

comments