Uncategorized — 22/08/2011 at 10:04

Wenger í tveggja leikja bann

by

Enn versnar staðan í herbúðum Arsenal. Arsene Wenger hefur nú verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hafa haft samskipti við varamannabekk Arsenal í leik Arsenal og Udinese í síðustu viku. Arsenal fær að auki sekt uppá 10.000 Evrur.

Wenger mun væntanlega byrja að taka út þetta bann strax og mun hann því sitja uppí stúku gegn Udinese á Miðvikudaginn.

Comments

comments