Uncategorized — 25/09/2012 at 08:50

Wenger gengur framhjá Clichy

by

Fréttir þess efnis um að Gael Clichy hafi orðið mjög ósáttur með það að Arsene Wenger hafi ekki einu sinni kastað á sig kveðju í göngunum fyrir leikinn gegn Manchester City hafa verið að sjást á netinu undanfarið en líklega er gert töluvert mikið úr þessu en á myndbandi sem fylgir með þessari frétt sést að Lescott segir við Clichy þegar Arsene Wenger labbar framhjá . “Hvað er þér ekkert heilsað einu sinni ?”  og þá segir Clichy “Það hefði verið æðislegt”.

Myndbandið er hér en það er frá  TUNNELCAM á Ethiad Stadium. Þú getur séð hér hversu ósáttur Clichy er  🙂

httpv://youtu.be/PZaDlweoztw

Comments

comments