Uncategorized — 01/09/2012 at 17:48

Wenger ánægur með sumarið

by

Þrátt fyrir að hafa engann keypt í gær þá er Wenger ánægður með sumarið.

Persie og Song ásamt leikmönnum sem ekki var not fyrir eru farnir en í staðinn fékk Wenger Podolski, Giroud og Cazorla.

“Leikmenn þurfa tíma til að aðlagast, Henry spilaði lítð fram í nóvember þegar hann skoraði sitt fyrsta mark. Pires fór ekki að sína sitt rétta andlitt fyrr en eftir eitt tímabil,” sagði Wenger.

Arsenal fer í heimsókn til Liverpool á morgun og veltur mikið á úrslitum í þeim leik hvernig menn munu taka því að ekki var keypt neitt í gær.

SHG

Comments

comments