Uncategorized — 09/01/2015 at 22:59

Wengar lánaði Podolski vegna mikillar samkeppni

by

Sport. Football. pic: circa 1990. Arsene Wenger, Monaco Coach, who later had great success managing Arsenal.

Arsene Wenger knattspyrnustjóri segir í viðtali við heimasíðu Arsenal að hann hafi lánað Podolski vegna þess að hann hafi átt nógu marga leikmenn í þessari stöðu.

,,Hann fékk ekki næg tækifæri til að spila því að við höfum marga leikmenn í hans stöðu. Þegar leikmaður í þessum gæðaflokki fær ekki nægan spilatíma, þá getur það verið skaðlegt sjálfstrausti hans og jákvæðni.”

,,Þú þarft réttan fjölda og við vorum með of marga í þessari stöðu. Þetta hefur ekkert með gæði hans að gera, þetta er bara það að við vorum með marga leikmenn”

Ritari – Eyþór Oddsson

Comments

comments