Uncategorized — 01/09/2014 at 22:07

Welbeck verður leikmaður Arsenal

by

welbeck

Arsenal hefur fengið undanþágu frá Knattspyrnusambandi Englands til að klára samningsmál Welbeck eftir 22:00 í kvöld.

Ef leikmaður hefur hafið læknisskoðun þá fá lið þetta undantekningalaust en FA þarf að gefa út þegar lið fá framlenginguna og hefur FA gert það í þessu tilviki. Það þýðir að þegar þið vaknið á morgun þá verður Danny Welbeck orðinn leikmaður Arsenal.

SHG

Comments

comments