Uncategorized — 27/05/2015 at 12:39

Welbeck ekki með gegn Villa – Debuchy og Chamberlain klárir

by

Welbeck loves

Arsenal verður án enska framherjans Danny Welbeck í úrslitaleik FA bikarsins á laugardaginn.

Arsenal getur varið FA Cup titilinn með sigri en eins og allir stuðningsmenn Arsenal ættu að vita, þá vann Arsenal FA bikarinn í fyrra með sigri á Hull City í úrslitaleik.

Wenger hafði verið búinn að undirbúa liðið án Welbeck þar sem hann var mjög tæpur hvort sem er.

Mathieu Debuchy og Alex Oxlade-Chamberlain eru til taks en skortir leikform og munu því ólíklega byrja.

EEO

Comments

comments