Uncategorized — 07/09/2014 at 23:40

Wayne Rooney ánægður fyrir hönd Welbeck

by
Danny Welbeck Wayne Rooney
Danny Welbeck
Wayne Rooney

Wayne Rooney segir að koma Welbeck til Arsenal muni hafa góð áhrif á Enska framherjan og sérstaklega þá með Enska landsliðið í huga.
“Welbeck er líflegur leikmaður sem getur haft áhrif á leiki. Hann er snöggur, hann getur skorað og ég er viss um að komast til Arsenal á þessum tímapunkti og nægum spilatíma muni það hafa áhrif á hann sem leikmann sem getur þá hjálpa Enska landsliðinu í framtíðinni. Það var erfið ákvörðun fyrir hann að fara frá Manchester en fyrir feril hans sem atvinnumann þá taldi hann þetta besta valmöguleikann.”

Welbeck vonast líklegast til þess að fá sitt tækifæri með landsliðinu á mánudaginn þegar England mætir Sviss og landi hans Daniel Sturridge situr hjá vegna meiðsla.

Magnús P.

Comments

comments