Uncategorized — 12/04/2014 at 22:05

Walcott orðinn faðir

by

Theo Walcott tilkynnti á Facebook fyrir tveimur dögum síðan að hann væri orðinn faðir en í dag birti hann í fyrsta skipti mynd af barninu sem er sonur. Theo Walcott gifti sig í Júní á síðasta ári í Castello di Vincigliata á Ítalíu en sú heppna er Melanie Slade en þau hafa verið saman síðan þau voru 16-17 ára.

Barnið átti ekki að fæðast fyrr en í Maí þannig að eitthvað bar þetta að á undan áætlun.

Comments

comments