Uncategorized — 18/01/2013 at 16:21

Walcott búinn að skrifa undir

by

gun__1358522869_walcott_signs1

Theo Walcott er nú loksins búinn að skrifa undir nýjann samning við Arsenal. Walcott hefur greinilega fengið nógu gott tilboð frá Arsenal nú síðustu daga. Walcott hefur verið einn besti leikmaður Arsenal í vetur og hefur skorað 14 mörk. Því er þetta mjög gott fyrir Arsenal og stuðningsmenn Arsenal.

Talið er líklegt að Walcott fái um 100-130 þúsund pund á viku í laun næstu 5 árin.

Comments

comments