Arsenalklúbburinn — 14/09/2018 at 16:09

Vinningshafarnir í innskráningarleiknum.

by

Eins og meðlimum er kunnugt um þá er innskráningarleikur ár hvert.

Stefán Ómar Magnússon á Seyðisfirði var svo heppinn að vinna ferð fyrir tvo á leik Arsenal og Liverpool í byrjun nóvember.

Tvær treyjur voru einnig í vinning og voru það Lilja Björk Jósepsdóttir (Akureyri) og Sveinn Rafn Ingason (Akranesi) sem unnu þær.

 

Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum fyrir góða þátttöku.

Stjórn Arsenalklúbbsins.

 

Comments

comments