Arsenalklúbburinn — 05/09/2015 at 13:45

Vinningshafar í innskráningarleiknum

by

Gaman og Arsenal

 

Eins og flestum er kunnugt um þá var dregið í innskráningarleik klúbbsins í hálfleik í viðureign Arsenal og Liverpool.

Þetta eru vinningshafarnir:

Arsenal treyja.
Helga Margrét Freysdóttir, Grenivík
og
Símon Rafn Björnsson, Höfn

Eldsneytisinneign frá Orkunni
Kristinn V. Jóhannsson, Reykjavík

Svo er það aðal vinningurinn:

Ferð fyrir tvo í hópferð klúbbsins og Gaman Ferða á Arsenal Stoke þann 12. september.
Brynjólfur Reynisson, Djúpivogur.

Óskum vinningshöfum til hamingjum.

Stjórnin.

Comments

comments