Arsenalklúbburinn — 05/10/2015 at 10:16

Viltu sjà leikinn gegn Swansea með Bully og félögum?

by

image

 

Arsenalklúbburinn og Gaman Ferðir ætla að skella sér á útileik með Arsenal, til Wales og sjá Swansea – Arsenal.

Klúbburinn hefur reddað sér miðum Arsenalmegin ásamt því að hópurinn mun ferðast með official away-rútunum.

Arsenal á góðan kjarna af stuðningsmönnum sem fylgja liðinu á alla útileiki og oft verið mældir hávaðasömustu away-stuðningsmennirnir. Við erum því að tala um að horfa á leikinn með mönnum eins og Bully, Frank Stubbs official bloggara Arsenal F.C. að ógleymdum Robbie, TY og “angry” Claude frá Arsenal Fan TV.

Lagt er af stað frá Íslandi með WOW air til London Gatwick föstudaginn 30. október 2015 klukkan 6:45. Flogið er heim á leið mánudaginn 2. nóvember klukkan 19:40. En leikurinn er laugardaginn 31. október klukkan 15:00.

Sjá nánar: http://www.gaman.is/pakkaferd/?id=243

SHG

image

Arsenal fans, Frank Stubbs

 

 

Comments

comments