Arsenalklúbburinn — 29/09/2016 at 09:27

Við munum hitta leikmann eftir leik

by

wally

Daginn kæru félagar

Núna fer að líða að fyrstu hópferð tímabilsins. Það eru til örfá sæti eftir og við vorum að fá frábærar fréttir. Þar sem klúbburinn á afmæli þennan sama dag þá munum við hitta leikmann, núverandi leikmann úr liðinu gegn Swansea eftir leik.

Tekin verður hópmynd með hópnum og leikmanninum. Einstakt tækifæri þar sem Wenger er ekki duglegur að hleypa sínum leikmönnum að aðdáendum.

https://gaman.is/pakkaferd/?id=648 hér er hægt að kaupa sig inn í ferðina.

Ekki láta þetta framhjá þér fara.

 

Kv
Stjórnin

 

Comments

comments