Uncategorized — 06/09/2011 at 00:56

Vermaelen í aðgerð, 2 mánuði frá.

by

Nýjustu fréttir úr herbúðum Arsenal eru ekkert sérlega góðar, Thomas Vermaelen verður frá keppni næstu tvo mánuði allavega en hann fór í aðgerð vegan ökkla meiðsla í gærkvöldi. ‘i gær var tilkynnt um að Wilshere yrði frá í 2-3 mánuði og nú er það Vermaelen.

Vermaelen var meiddur nánast allt síðasta tímabil og þetta tímabil ætlar ekki að byrja vel fyrir hann og Arsenal. Það hljóta nú flestir að vera farnir að setja stórt spurningarmerki við æfingar Arsenal þar sem ég leyfi mér að fullyrða að meiðsli hjá Arsenal eru mun meiri en hjá öðrum liðum.

Comments

comments