Uncategorized — 28/06/2011 at 16:44

Verður Alex fyrstur inn eða ?

by

Búist var við því að Arsenal mundi tilkynna um kaup á Gervinho í síðustu viku, en ekkert varð af því. Nú segir Daily Star að Arsenal muni tilkynna sín fyrstu alvöru sumarkaup á föstudaginn eða í næstu viku og er þá verið að tala um Alex Oxlade-Chamberlain.

Chamberlain er 17 ára og eins og Theo Walcott er alinn upp hjá Southampton. hann er búinn að skora 10 mörk í 36 leikjum fyrir Southampton og er talið eitt mesta efnið á Bretlandseyjum. Arsenal er talið borga um 10 milljónir punda fyrir strákinn.

httpv://www.youtube.com/watch?v=U0bXkvQ0Gkc

Comments

comments