Uncategorized — 11/04/2015 at 19:06

Vel heppnað BAGBAR 2015

by

IMG_0108

Já, eflaust munu sumir núna spyrja hvað BAGBAR er, en það er skammstöfunin á Be a Gunner, be a runner, hið árlega góðgerðarhlaup Arsenal F.C.

Eins og undanfarin ár þá tók íslenski Arsenalklúbburinn þátt og var hlaupið í Árbænum að þessu sinni.

13 manns mættu og létu ekki kuldan stöðva sig og skemmtu sér konunglega.

SHG

IMG_0115 IMG_0112

Comments

comments