Uncategorized — 14/03/2012 at 23:15

Varaliðið vann WBA 3-0 í kvöld

by

Varalið Arsenal spilaði í kvöld gegn varaliði West Brom og vann 3-0 sigur. Mörk Arsenal skoruðu þeir Young Park(17), Serge Gnabry(45) og Chuks Aneke(55). Andre Santos spilaði með varaliðinu í kvöld í heilar 60 mínútur en hann er að koma til baka eftir meiðsli og hefur verið fjóra mánuði frá keppni.

Arsenal tefldi fram nokkuð sterku liði með þá Djourou, Santos, Chamakh og Young Park í byrjunarliðinu.

LIÐIÐ:
Damian Martinez
Carl Jenkinson
Johan Djourou
Ignasi Miquel
Andre Santos(60)
Nico Yennaris
Oguzhan Ozyakup
Serge Gnabry
Chuks Aneke
Marouane Chamakh(69)
Ju Young Park(69)

BEKKURINN:
James Shea
Gavin Hoyte
Jernade Meade(60)
Martin Angha(69)
Benik Afobe(69)

 

Comments

comments