Uncategorized — 13/09/2011 at 23:46

Varaliðið: 3-3 jafntefli við Bolton

by

Varalið Arsenal spilaði við varalið Bolton í kvöld og fór leikurinn 3-3. Nokkrir leikmenn sem eru í hinu eiginlega aðalliði spiluðu með varaliðinu í kvöld. Leikmenn eins og Jenkinson, Coquelin, Ryo og Chamberlain. Svo er það spurningin hversu margir af þessum leikmönnum sem spiluðu þennan leik muni spila leikinn gegn Screwsbury í Carling bikarnum eftir eina viku.

Mörk Arsenal í leiknum skoruðu Watt 19, Ozyakup 39, Freeman 85

BYRJUNARLIÐIÐ:

Damian Martinez
Carl Jenkinson
Daniel Boateng
Ignasi Miquel(83)
Jernade Meade
Alex Oxlade-Chamberlain
Oguzhan Ozyakup(81)
Francis Coquelin
Ryo(61)
Chuks Aneke
Sanchez Watt

BEKKURINN:

Sean McDermott
Nico Yennaris(81)
Martin Angha(83)
Kyle Ebecilio
Luke Freeman(61)

 

Comments

comments