Uncategorized — 16/08/2011 at 16:02

Varalið Arsenal með 2-1 sigur á Man Utd

by

Varalið Arsenal spilaði við varalið Manchester United síðastlið Mánudagskvöld og hafði betur í viðureigninni 2-1. Leikurinn var leikinn á Underhill vellinum í Barnet.

Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef þá var Arsenal betra liðið allan leikinn og kom fyrsta mark Arsenal á 30 mínútu en þar var að verki Sanchez Watt. Man Utd skoraði svo á 41 mínútu. Sigurmark Arsenal kom svo á 75 mínútu, frá Chuks Aneke.

Þetta var fyrsti leikurinn í vetur í Suður varaliðsdeildinni þar sem Arsenal leikur.

BYRJUNARLIÐIÐ:

Vito Mannone
Nico Yennaris
Armand Traore(9)
Kyle Ebecilio(83)
Daniel Boateng
Ignasi Miquel
Sanchez Watt(22)
Oguzhan Ozyakup
Benik Afobe
Chuks Aneke
Luke Freeman

BEKKURINN:

Sean McDermott
Jernade Meade(9)
Zak Ansah(83)
Martin Angha(22)
Jordan Wynter

Comments

comments