Uncategorized — 11/08/2011 at 23:56

Van Persie, Vermaelen, Gibbs og Ramsey heilir

by

Arshavin, Ramsey, Van Persie, Vermaelen og Gibbs eru allir heilir og munu væntanlega spila gegn Newcastle á Laugardaginn. Walcott er meira segja búinn að ná sér að fullu en verður líklega á bekknum. Wilshere nær ekki leiknum þar sem hann er með bólginn á öklanum. Diaby er meiddur.

Þetta er allt haft eftir Arsene Wenger og tekið úr fréttum frá arsenal.com

Comments

comments