Uncategorized — 24/04/2012 at 09:26

Van Persie líka FWA Leikmaður ársins

by

Robin Van Persie heldur áfram að taka til sín viðurkenningar og verðlaun en Blaðamenn hafa nú tilkynnt að hann var valinn af þeim sem leikmaður ársins (Football Writers’ Association Player of the Year )

Van Persie er fyrsti leikmaður Arsenal frá árinu 2004 til að krækja sér í bæða verðlaunin þ.e PFA og FWA verðlaunin. Thierry Henry (2003/04), Dennis Bergkamp (1997/98) hafa báðir unnið þessi verðlaun þ.e bæði í einu.

Til hamingju með þetta !!

 

Comments

comments