Uncategorized — 16/04/2012 at 20:02

Van Persie á lista yfir 6 bestu í Úrvalsdeildinni

by

Robin Van Persie er meðal sex leikmanna sem eru tilnefndir sem PFA Leikmaður Ársins í Ensku Úrvalsdeildinni. Ekki nóg með það að Van Persie sé á listanum þá er Alex Oxlade-Chamberlain er á lista yfir þá sex leikmenn sem efstir urðu í kjörinu um PFA Ungi Leikmaður Ársins.

En það eru leikmenn í Úrvalsdeildini sem velja leikmanninn. Það verður opinberað á næsta Sunnudag hvaða leikmaður hlýtur titilinn.

Það verður að segjast eins og er að Van Persie er afar sigurstranglegur og það einnig athygli að Sergio Aguero hjá Manchester City er bæði á lista yfir leikmann ársins og besta unga leikmanninn.

Leikmaður ársins:
Sergio Aguero (Man City)
David Silva (Man City)
Joe Hart (Man City)
Robin Van Persie (Arsenal)
Wayne Rooney (Man Utd)
Scott Parker (Tottenham)

Besti ungi leikmaðurinn:
Sergio Aguero (Man City)
Gareth Bale (Tottenham)
Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal)
Daniel Sturridge (Chelsea)
Kyle Walker (Tottenham)
Danny Welbeck (Man Utd)

Comments

comments