Uncategorized — 11/10/2012 at 10:44

Unnu Continental Cup

by

Kvennalið Arsenal vann enn einn titilinn sinn í gærdag þegar liðið van Birmingham 1-0 í úrslitaleik í Continental Cup. Það var Kim Little sem skoraði eina mark leiksins á 82 mínútu.

Arsenal Ladies unnu þennan titil líka á síðustu leiktíð. Titlar Arsenal Ladies eru hreint ótrúlega margir, skoðaðu listann hérna

Til hamingju stelpur.

BYRJUNARLIIÐIÐ:
Emma Byrne
Alex Scott
Ciara Grant
Gilly Flaherty
Niamh Fahey
Katie Chapman (c)
Steph Houghton
Kim Little
Rachel Yankey(90)
Ellen White(64)
Kelly Smith(78)

BEKKURINN:
Sophie Harris
Yvonne Tracy
Jayne Ludlow
Danielle Carter(90)
Bianca Bragg
Gemma Davison(64)
Jennifer Beattie(78)

 

Comments

comments