Um arsenal.is

 

Arsenal .is hefur verið rekið af Kristjáni Geir Þorlákssyni síðan árið 2001
Á tímabilinu 2001 til 2009 var vefurinn rekinn í samstarfi við Arsenaklúbbinn á Íslandi.
Frá árinu 2009  til ársins 2012 var hann síðan rekinn sem sjálfstæð frétta vefsíða um Arsenal.
Í Maí 2012 gekk síðan Arsenalklúbburinn aftur til samstarfs við arsenal.is og er vefurinn nú rekinn í samstarfi við Arsenalklúbbinn.

kristjan@arsenal.is
Vefstjóri

hilmar@arsenal.is
Fréttastjóri