Uncategorized — 05/08/2011 at 12:01

Udinese mótherjar í Meistaradeildinni

by

 

Arsenal fékk erfitt lið í drætti Meistaradeildarinnar í morgun. Ítalska liðið Udinese eru mótherjanir.

Arsenal mun því spila við Udinese á heimavelli 16 Ágúst, Liverpool á heimavelli 20 Ágúst, Udinese á útivelli 24 Ágúst og svo Manchester United á útivelli 28 Ágúst. Ansi erfitt prógram mundi ég halda.

Og verður að segjast að það er hreint og beint ótrúlegt að Arsenal skuli enn ekki vera búið að ná að kaupa varnarmann á þessum tímapunkti.

Drátturinn í heild sinni:

Wisla Krakow v Apoel Nicosia

Maccabi Haifa v Genk

Dinamo Zagreb v Malmo FF

FC Copenhagen v Plzen

BATE v SK Sturm Graz

Odense BK v Villarreal

FC Twente v Benfica

Arsenal v Udinese

Bayern Munich v FC Zurich

Lyon v Rubin Kazan

Comments

comments