Uncategorized — 18/03/2012 at 00:55

U-18 liðið gerði 2-2 jafntefli

by

U-18 ára lið Arsenal spilaði í dag við Coventry og gerði 2-2 jafntefli. Mörk Arsenal skoruðu þeir Josh Rees á 21 mínútu og Kyle Ebecilio á 27 mínútu. Arsenal var 2-0 yfir í hálfleik en lið Coventry skoraði sín tvö mörk á síðustu 10 mínútum leiksins. Arsenal er enn á toppi Premier Academy League Group A en fast á hæla Arsenal koma lið Southampton, West Ham og Fulham. Arsenal á aðeins tvo leiki eftir í deildinni og þarf liðið að vinna þá báða til að eiga séns á topp sætinu.

 

BYRJUNARLIÐIÐ:
Reice Charles-Cook
Isaac Hayden(79)
Martin Angha
Elton Monteiro
Samir Bihmoutine
Jordan Wynter
Josh Rees
Kyle Ebecilio
Anthony Jeffrey(72)
Zak Ansah(76)
Philip Roberts

BEKKURINN:
Josh Vickers
Ben Glasgow(79)
Jeffrey Monakana(76)
Nigel Neita(72)

 

Comments

comments