Uncategorized — 12/08/2011 at 14:17

Treyjunúmer fyrir leiktíðina

by

Nýr listi yfir treyju númer leikmanna var gefinn út í dag á arsenal.com. Þar er helst athyglisvert að sjá að Gervinho valdi sér númerið 27 sem Emmanuel Eboue var með, Eboue er því ekki lengur á lista.  Alex Oxlade-Chamberlain fékk gamla númerið hans Denilson, Frimpong er númer 26 og Miyaichi er númer 31.  Szczesny fær síðan númerið 13 í stað 54.

Hér er síðan listinn:

1. Manuel Almunia

2. Abou Diaby

3. Bacary Sagna

4. Cesc Fabregas

5. Thomas Vermaelen

6. Laurent Koscielny

7. Tomas Rosicky

8. Samir Nasri

9.

10. Robin van Persie

11. Carlos Vela

12.

13. Wojciech Szczesny

14. Theo Walcott

15. Alex Oxlade-Chamberlain

16. Aaron Ramsey

17. Alex Song

18. Sebastien Squillaci

19. Jack Wilshere

20. Johan Djourou

21. Lukasz Fabianski

22.

23. Andrey Arshavin

24. Vito Mannone

25. Carl Jenkinson

26. Emmanuel Frimpong

27. Gervinho

28. Kieran Gibbs

29. Marouane Chamakh

30. Armand Traore

31. Ryo Miyaichi

52. Nicklas Bendtner

Comments

comments