Uncategorized — 01/08/2015 at 13:58

Toral til Birmingham – Hayden til Hull; Akpom gæti fylgt Hayden

by

Arsenal Press Conference

Jon Toral og Isaac Hayden hafa verið lánaðir niður í Championship deildina.

Jon Toral fær lánssamning hjá Birmingham City en hann er tvítugur spænskur miðjumaður.

Isaac Hayden er tvítugur enskur miðvörður sem hefur verið lánaður til Hull City.

Þá hefur Chuba Akpom einnig verið orðaður við lán til Hull City, en þeir féllu nýverið úr ensku úrvalsdeildinni.

EEO

Comments

comments