Uncategorized — 28/09/2013 at 21:45

Á toppnum eftir 1-2 sigur á Swansea

by

aaronramseygoal20130928_576x324

Arsenal hefur nú unnið 8 leiki í röð á útivelli og er það jöfnun á meti sem Arsenal á. Arsenal mætti Swansea í dag á Liberty Stadium og vann góðann 1-2 sigur. Sergy Gnabry skoraði fyrra mark Arsenal á 58 mínútu og Aaron Ramsey bætti við öðru aðeins 4 mínútum síðar. Nokkuð ljóst að Ramsey getur ekki hætt að skora 🙂

Arsenal situr á toppnum í Úrvalsdeildinni eftir leiki dagsins með 15 stig.

 

Liðið:

Szczesny
Sagna
Mertesacker
Koscielny
Gibbs
Wilshere  (90)
Özil     (88)
Ramsey
Flamini
Gnabry  (78)
Giroud

Bekkurinn:

Arteta  (78)
Vermaelen
Fabianski
Monreal   (88)
Jenkinson  (90)
Miyaichi
Bendtner

Comments

comments