Uncategorized — 06/09/2014 at 16:22

Tilkynning frá klúbbnum og Gaman Ferðum

by

Gaman og Arsenal

Jón Aðalsteinn Ragnhildarson og Ragnar Axel Adolfsson hafa verið valin af Arsenalklúbbnum og Gaman Ferðum í að fá fría ferð á leik Arsenal og Burnley þann 1. nóvember. Búið er að hafa samband við forráðamenn þessara krakka.
Við fáum að fylgjast betur með þessu ævintýri, en næstu skref er að ganga frá öllu auk þess sem InterSport ætlar að gefa þeim Arsenaltreyjur.
Stjórnin

Comments

comments