Uncategorized — 14/03/2014 at 20:40

Tilkynning frá Arsenal vegna miða gegn Wigan

by

Wembley, FA Cup

Í dag var ákveðið að Wigan myndi ekki nota 10.000 af þeim miðum sem þeir áttu rétt á og því færast þeir yfir til Arsenal.

En stuðningsmannaklúbbar þurfa þó að bíða.

20. mars munu ársmiðahafar með nógu marga punkta geta keypt miða á meðan hinir ársmiðahafarnir kaupa miða 24. mars. Eftr það verður staðan tekin hjá Arsenal og ákveðið hvort og þá hversu margir miðar fara í stuðningsmannaklúbbana.

Það er því ekki enn hægt að sækja formlega um miða hjá Arsenal F.C.

SHG

Comments

comments