Uncategorized — 30/08/2011 at 02:44

Tilboð samþykkt í Andre Santos

by

Allir helstu fréttamiðlar segja að Andre Santos, 28 ára vinstri bakvörður frá Brasilíu sé á leið til Arsenal. Og hefur Fenerbahce samþykkt 7 milljóna evru tilboð frá Arsenal í Santos.

Santos hefur leikið 22 landsleiki fyrir Brasilíu hjá Fenerbahce hefur hann spilað rétt yfir 50 leiki og skorað i þeim 10 mörk.

Stóra spurningin er hinsvegar sú hvort eitthvað sé til í þessari frétt.

Comments

comments