Tierney #3

Búið er að ganga frá félagsskiptum á Kieran Tierney frá Glasgow Celtic til Arsenal. 25 milljónir punda var verðmiðinn á þessum 22 ára vinstri bakverði. Tierney valdi sér númerið 3 á sinn búning.