Uncategorized — 23/07/2014 at 10:14

Thomas Eisfeld gengur í raðir Fulham.

by

Eisfeld

Thomas Eisfeld miðjumaður Arsenal hefur gengið í raðir Fulham. Þessi tuttugu og eins árs gamli leikmaður hefur staðið sig vel í yngir liðum félagsins sípan hann kom frá Borussia Dortmund árið 2012.
Eisfeld fékk ekki mörg tækifæri með aðalliðinu en toppurinn á hans Arsenal ferli hefur sjálfsagt verið þegar hann jafnaði á móti West Bromwich í Capital One bikarkeppninni og hann var einnig í liðinu þegar Arsenal lennti 4-0 undir á móti Reading en tókst svo að jafna og vinna leikinn 7-5.

Við óskum Tómasi auðvitað velfarnaðar hjá sínu nýja liði og höfum fulla trú á að hann ná ferli sínum á flug með meiri spilatíma en honum bauðst hjá Arsenal.

Magnús P.

Comments

comments